Brottfarir í áætlun sem tengja Bláa lónið við Keflavíkurflugvöll
Far frá Keflavíkurflugvelli í Bláa Lónið. Destination Blue Lagoon er opinber samstarfsaðili Bláa lónsins og tengir heilsulindina við Reykjavík og Keflavíkurflugvöll. Ef þú hefur núþegar bókað þér aðgöngumiða í Bláa Lónið geturðu pantað far hér.
Gott að hafa í huga:
Afhverju að bóka hjá okkur?
Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og jákvæða upplifun viðskiptavina. Ef þú þarft að afbóka, gera breytingar eða þarft aðstoð við að skipuleggja ferðalagið þitt geturðu treyst á að við verðum þér innan handar.