Reykjavíkuborg vill leggja áherslu á að miðbærinn sé þægilegur og öruggurstaður fyrir íbúa jafnt sem gesti. Því má finna 13 sérmerktar rútustoppistöðvar víðsvegar um miðborgina sem draga úr umferð og álagi vegna farþegaflutninga. Flest hótel og gistiheimili í miðbænum eru staðsett í 5-10 mínútna göngufjarlægð frá sérmerktum stoppistöðvum. Ef þú ferðast frá gististað í miðbænum ættirðu þar af leiðandi að geta valið rútustoppistöð í göngufjarlægð við gististaðinn þinn.
Mikilvægt er að þeir farþegar sem ferðast með Airport Direct Economy eða eru á leiðinni í Bláa lónið séu reiðubúnir á réttri rútustoppistöð á réttum tíma. SmartBus rúta sækir þig 30 mínútum fyrir áætlaða brottför frá Reykjavík. Vinsamlegast vertu tilbúin fyrir utan gististað eða næstu stoppistöð og hafðu augun opin fyrir skærgrænu SmartBus rútunni. Ef þú átt hinsvegar bókað með Airport Direct Premium, Private eða Luxury þjónustuleiðunum verðurðu sóttur beint á gististað miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Hér má finna kort yfir rútustoppistövðar
BUS STOP 1 – Ráðhúsið (Reykjavík city hall)
BUS STOP 2 – Tjörnin (The Pond)
BUS STOP 3 – Lækjargata
BUS STOP 4 – Tryggvagata
BUS STOP 5 – Harpa concert hall
BUS STOP 6 – Safnhúsið (The Culture Museum) *CLOSED*
BUS STOP 7 – Traðarkot *CLOSED*
BUS STOP 8 – Hallgrímskirkja
BUS STOP 9 – Snorrabraut
BUS STOP 10 – Hlemmur
BUS STOP 11 – Austurbær
BUS STOP 12 – Höfðatorg on Þórunnartún
BUS STOP 13 – Rauðarárstígur
BUS STOP 14 – Skúlagata
Reykjavik Terminal - Skógarhlíð 10, 105 Reykjavik
BSÍ Bus terminal
Direct pick-up
3 Sisters Guesthouse
Centerhotel Plaza
Chez Monique
Embassy Luxury Apartments
Exeter Hotel
Gallery Central Guesthouse
Guesthouse Álfhóll
Guesthouse Butterfly
Hotel Hilda
Hotel Metropolitan
Hotel Reykjavík Centrum
House Of Spirits
Kvosin Hotel
Lighthouse Apartments
Ocean Comfort Apartments
Planet Apartments
Reykjavik Downtown Hostel
Ambassade Apartments
Castle House Luxury Apartments
Central Guesthouse
Luna Hotel Apartments – Amtmannsstígur 5
Luna Hotel Apartments – Spítalastígur 1
101 Hótel
1912 Guesthouse
Apartment K – Hverfisgata 14
Apartment K – Ingólfsstræti 1a
Apartment K – Skólastræti 1
Apartment K – Þingholtsstræti 2-4
Apotek Hotel
Black Pearl
Centerhotel Þingholt
Central Apartments
Centric Guesthouse
City Center Hotel
Konsulat Hotel
Loft Hostel
Hotel Borg
Ocean Comfort Apartments
Radisson Blu Hotel 1919
Centerhotel Arnarhvoll
Closed
Closed
Eric The Red Guesthouse
Forsæla Apartments
Freyja Guesthouse
Gest Inn
Guesthouse Aurora
Hostel B47
Hotel Leifur Eiríksson
Hotel Óðinsvé
Inga's New Guest Apartments
Loki 101 Guesthouse
Luna Hotel Apartments – Baldursgata 36
Mengi Apartments
Our House Guesthouse
SUNNA Guesthouse
Villa Guesthouse
Centerhotel Laugavegur
Skuggi Hotel
4th Floor Hotel
100 Iceland Hotel
101 Guesthouse
Alda Hotel Reykjavik
Alfred's Apartments
Apartment K – Laugavegur 74
Apartment K – Laugavegur 85-86
City Comfort Apartments
Guesthouse Von
Heida's Home
Hlemmur Apartments
Hlemmur Square
Luna Hotel Apartments – Laugavegur 86
OK Hotel
Reykjavik4you Apartments – Laugavegi 85
Stay Apartments - Laugavegur 139
Grettisborg Apartments
Guesthouse Reykjavik 101
Guesthouse Snorri
Reykjavik Hostel Village
Stay Apartments Grettisgata
Fosshótel Reykjavík
Storm Hotel
Tower Suites
Centerhotel Miðgarður
Downtown Reykjavik Apartments
Fosshótel Rauðará
Fosshótel Lind
Guesthouse Pávi
Stay Apartments Einholt
41 – A Townhouse Hotel
101 Skuggi Guesthouse
Alfred's Studios
Apartment 37
Apartment K – Bergstaðastræti 12
Apartment K – Bergstaðastræti 3
Apartment K – Hverfisgata 37
Apartment K – Laugavegur 46
Apartment K – Lindargata 60
Apartments Aurora
Black Tower
Canopy Reykjavík | City Centre
Centerhotel Klöpp
Centerhotel Skjaldbreið
Domus Guesthouse
Gray Tower
Guesthouse Óðinn
Guesthouse Turninn
Hótel Frón
ION Hotel
Ísland Apartments
Luna Hotel Apartments – Laugavegur 37
Old Charm Reykjavik Apartments
Rey Apartments
Reykjavik Residence Hotel
Reykjavik Residence Suites
Reykjavik4you Apartments - Bergstaðastræti 12
Room With A View
Sand Hotel
The Swan House Reykjavik Apartments
27Soley
Guesthouse Anna
Guesthouse Baldursbrá – Laufásvegur 41
Guesthouse Baldursbrá – Tjarnargata 46
Guesthouse Galtafell
Guesthouse Lena
Hótel Holt
Travel Inn
22 Hill Hotel
105 - A Townhouse Hotel
Arctic Comfort Hótel
Brim Hotel
Bus Hostel
Cabin Hótel
Circle Hostel
Eyja Guldsmeden Hotel
Fosshótel Barón
Grand Hótel Reykjavík
Harbor - Miðbakki
Harbor - Skarfabakki
Hilton Reykjavík Nordica
Hótel Ísland
Hótel Örkin
Icelandair Hotel Reykjavik Marina
Icelandair Hotel Reykjavik Natura
KEX Hostel
Klettur Hótel
Lækur Hostel
Northern Comfort Apartments
Oddsson Hótel
Radisson Blu Hótel Saga
Reykjavík Domestic Airport
Reykjavik City Hostel
Reykjavik Lights Hotel
Stay Apartments Bolholt
Student Hostel