Brottfarir í áætlun á milli Bláa Lónsins og Reykjavíkur
Rútuferðir í Bláa Lónið frá Reykjavík. SmartBus sækir farþega á gististað eða rútustoppistöð í miðbænum og skutlar þþeim á Reykjavík Terminal í Skógarhlíð 10 þaðan sem Destination Blue Lagoon keyrir farþegana beint í Bláa Lónið.
Gott að hafa í huga
Afhverju að bóka hjá okkur?
Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og jákvæða upplifun viðskiptavina. Ef þú þarft að afbóka, gera breytingar eða þarft aðstoð við að skipuleggja ferðalagið þitt geturðu treyst á að við verðum þér innan handar.